fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433

Helgi: Lang slakasti leikurinn í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. maí 2018 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, segir að lítið hafi gengið upp í kvöld er liðið tapaði stórt 3-0 gegn Stjörnunni í Garðabænum.

,,Við vorum undir á flestum sviðum en fengum dauðafæri til að komast yfir en eftir það náðum við aldrei að klukka almennilega,“ sagði Helgi.

,,Auðvitað eru allir að leggja sig fram, ég eða leikmenn en stundum gengur það bara ekki. Þetta er fúlt því við vorum á góðu runni.“

,,Þetta var lang slakasti leikurinn á tímabilinu en þetta eru þrjú töpuð stig þó að úrslitin séu ljót þá hef ég enga trú á öðru en að mínir menn komi til baka í næsta leik. Þetta var off dagur og svona er það stundum í fótboltanum.“

Nánar er rætt við Helga hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United

Sancho hefur engan áhuga á að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“