fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: „Ég drep þennan kött“

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 27. maí 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru alveg hreinar línur. Ég drep þennan kött ef ég svo mikið sem sé hann aftur. Svona grimmt kvikindi er til alls líklegt,“ sagði reiður íbúi í Vesturbænum í samtali við DV 16. júlí árið 1986. Átti hann þar við síamsköttinn Tomma sem hafði gert íbúum hverfisins lífið leitt.

Helgina áður hafði hann til dæmis komist inn í kjallaraíbúð, rifið í sig rækjur og lærissneiðar, og skilið stofuna eftir eins og vígvöll. Að sögn íbúa hafði Tommi, sem gjarnan var kallaður Litla ljónið, látið aðra ketti hverfisins finna ærlega til tevatnsins.

Ólöf Þorsteinsdóttir, eigandi Tomma, sagði hins vegar að hann hafi ávallt verið ljúfur sem lamb en viðurkenndi að hún myndi þurfa að láta hann frá sér. „Það fer ekki gott orð af honum hér í Vesturbænum. Hann verður ekki seldur neinum hér í hverfinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ræða goðsagnakennda frammistöðu Holland yfir samlokugerð – Og hver átti netsokkabuxurnar?

Ræða goðsagnakennda frammistöðu Holland yfir samlokugerð – Og hver átti netsokkabuxurnar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“