fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Vesturbærinn

Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt

Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt

Fréttir
06.11.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að samþykkja deiliskipulag tveggja lóða við Holtsgötu og einnar lóðar við Brekkustíg í vesturbæ borgarinnar. Samkvæmt breytingunni var meðal annars veitt heimild til að rífa hús á annarri lóðinni við Holtsgötu á þeim grundvelli að það hefði verið úrskurðað ónýtt. Samkvæmt úrskurði nefndarinnar Lesa meira

50.000 kr nóttin í þessu einbýlishúsi í Vesturbænum: Davíð og Karl eru með 47 íbúðir á sínum snærum

50.000 kr nóttin í þessu einbýlishúsi í Vesturbænum: Davíð og Karl eru með 47 íbúðir á sínum snærum

Fókus
19.04.2018

Íbúar í Vesturbænum hafa verið heldur pirraðir yfir umgangi túrista sem leigja íbúðir í gegnum AirBnB í þessu gamla rótgróna hverfi. Á Facebook síðu íbúanna hafa þeir deilt reynslusögum af því hversu þreytandi umgangurinn er og þá sérstaklega þegar íbúðirnar eru í fjölbýlishúsum. Þeir Davíð og Karl eru meðal þeirra íslendinga sem sjá um útleigu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af