fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Franski ferðamaðurinn fannst látinn

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2016 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski ferðamaðurinn sem leitað var að í Sveinsgili nærri Landmannalaugum fannst látinn seint í gærkvöldi. Greint var frá því í gær að björgunarveitum hefði tekist að staðsetja manninn sem leitað var að í ánni undir snjódyngju.

Umfangsmikil leit stóð yfir að manninum í gær og komu yfir 200 manns komið að leitinni en aðstæður voru afar erfiðar. Á mbl.is kemur fram að lögreglan á Selfossi staðfesti að maðurinn væri látin og búið er að flytja lík hans til byggða.

Lögreglan vill þakka þeim fjölmörgu viðbragðsaðilum sem að leitinni komu fyrir metnaðarfullt og óeigingjarnt starf við leitina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“

Dagur og Hildur tókust á um bensínstöðvalóðirnar – „Fullkomin vanhæfni, ábyrgðarleysi, fúsk og kæruleysi“