fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Fuglahasar í Fossvoginum

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 29. apríl 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26. febrúar árið 1962 mættu óvæntir gestir í stöðvarhús Skógræktar Reykjavíkur í Fossvogshverfinu.

Þar sem starfsmenn voru að aka traktor inn í bílskúrskjallara flaug lítill fugl inn og á eftir honum einn mun stærri.

Maður að nafni Nikulás Einarsson greip þann stærri og sá strax að þar var smyrill á ferð en hann lét mjög ófriðlega, beitt klóm og kjafti eins og segir í frétt Vísis degi seinna.

Var honum komið fyrir í kassa og sáu menn þá að hann var bæklaður á öðrum fæti og vantaði klóna.

Einnig var hann særður á bringu en sá minni kom þá trítlandi fram hjá og sáu menn að það var sólskríkja. Smáfuglinum var hleypt út í frelsið á meðan ódámurinn var fluttur burt í kassanum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu