fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Fossvogur

TÍMAVÉLIN: Fuglahasar í Fossvoginum

TÍMAVÉLIN: Fuglahasar í Fossvoginum

Fókus
29.04.2018

Þann 26. febrúar árið 1962 mættu óvæntir gestir í stöðvarhús Skógræktar Reykjavíkur í Fossvogshverfinu. Þar sem starfsmenn voru að aka traktor inn í bílskúrskjallara flaug lítill fugl inn og á eftir honum einn mun stærri. Maður að nafni Nikulás Einarsson greip þann stærri og sá strax að þar var smyrill á ferð en hann lét Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Selena Gomez trúlofuð