fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: DV dæmdi appelsínusafa

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 29. apríl 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl árið 1997 setti DV það í hendur matgæðinganna Úlfars Eysteinssonar, Drafnar Farestsveit og Sigmars B. Haukssonar að komast að því hvaða appelsínusafi væri bestur.

Alls voru 13 tegundir 100% hreinna safa smakkaðar og þeim gefnar stjörnur. Matið var gert út frá bragði, áferð og útliti en umbúðirnar skiptu engu máli.

Hæst skoraði Flórídana með 13 stjörnur af 15 mögulegum. „Gott appelsínubragð,“ sagði Úlfar. Þar á eftir komu nokkuð margir safar sem fengu 10 og 11 stjörnur, til dæmis Trópí, Rynkeby og Minute Maid.

Dómararnir voru mjög ósammála um Blöndu og sagði Sigmar safann vera „vatngutl“. Verstu einkunnina fengu Bónussafinn og Lindavia. Dröfn taldi þann síðarnefnda hljóta að vera skemmdan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu

Trump sakaður um vera með Taylor Swift á heilanum eftir nýlega ræðu í Hvíta húsinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“