fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Manchester City slátraði Swansea

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 5 – 0 Swansea
1-0 David Silva (12′)
2-0 Raheem Sterling (16′)
3-0 Kevin de Bruyne (54′)
4-0 Bernardo Silva (64′)
5-0 Gabriel Jesus (88′)

Manchester City tók á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 5-0 sigri heimamanna.

David Silva og Raheem Sterling skoruðu sittmarkið hvor, snemma leiks og staðan því 2-0 í leikhléi.

Kevin de Bruyne bætti svo við þriðja markinu með þrumufleyg í upphafi síðari hálfleiks áður en Bernando Silva kom City í 4-0 þegar hann fylgdi eftir misheppnaðri vítaspyrnu Gabriel Jesus.

Það var svo Jesus sem að skora fimmta markið á 88. mínútu og lokatölur því 5-0 fyrir heimamenn.

City er komið með 90 stig á toppi deildarinnar en Swansea er áfram í sautjánda sæti deildarinnar með 33 stig, fjórum stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám