fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Ólíkt hafast forsætisráðherrar að

Egill Helgason
Laugardaginn 5. september 2015 11:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal við Sigmund Davíð Gunnlaugsson í Morgunblaðinu í dag er ekki gott. Forsætisráðherrann slær úr og í þegar rætt er um flóttafólk frá Sýrlandi.

Á sama tíma les maður að forsætisráðherra Finnlands, Juha Sipilä, bjóðist til að leggja sumarhús sitt undir flóttamenn. Hann segist vona að það verði upphafið að vitundarvakningu meðal Finna.

Við höfum reyndar séð ákveðina vitundarvakningu á Íslandi, sjálfsprottna meðal þjóðarinnar, en Sigmundur Davíð virðist ekki taka þátt í henni. Þess má geta að Sigmundur á lögheimili sitt á jörðinni Hrafnabjörgum 3 í Jökulsárhlíð, en ekki er víst hvort það megi teljast sumarhús hans.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum