fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Eyjan

Íslenskt tötrafólk á flótta undan örbirgð

Egill Helgason
Miðvikudaginn 2. september 2015 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er frétt úr Duluth News Tribune 31. ágúst 1883. Duluth er bær í Minnesota við Superior vatn. Þetta er af Facebook-síðu sem nefnist Icelandic Roots.

Þarna segir frá komu 180 íslenskra innflytjenda til bæjarins. Fyrirsögnin er „Farmur af Íslendingum“. Ummælin í fréttinni eru á þá leið að varla hafi sést sérkennilegri eða fátæklegri hópur í borginni. Segir að allir Íslendingarnir eigi ekki nema 10 dollara samanlagt. För þeirra hafi verið hamlað á Íslandi.

En þeir hafi loks getað haldið áfram í átt til „lands frelsisins“.

 

11916100_971354516239753_2428388998641463667_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum