fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Stórlið um alla Evrópu vilja fá Aron Einar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. apríl 2018 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson miðjumaður Cardiff er afar eftirsóttur og mörg stórlið í Evrópu hafa áhuga á honum. Þetta segja ensk götublöð.

Samningur Arons verður laus í sumar og íhugar hann að fara. Sú skoðun hans gæti þó breyst ef Cardiff fer upp í ensku úrvalsdeildina.

Góðar líkur eru á því en á meðan getur Aron rætt við stórlið um alla Evrópu, Besiktas í Tyrklandi er eitt af þeim sem hefur áhuga á Aroni.

Að auki eru þrjú önnur lið í Tyrklandi sögð vilja fá fyrirliða Íslands.

AEK Aþena og Olympiakos í Grikklandi hafa einnig áhuga á að krækja í miðjumanninn frá Akureyri.

Þá er Dinamo Zagreb í Króatíu og lið í MLS deildinni í Bandaríkunum sem sýna honum áhuga.

Sagt er að félögin séu tilbúinn að greiða Aroni um 40 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“

Arnór fékk sér listaverk á bakið: Myndin vekur gríðarlega athygli – ,,Enginn betri í leiknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“

Bálreiðir eftir umdeilda ákvörðun félagsins: Þurfa nú að borga meira – ,,Er þetta eitthvað grín?“
433Sport
Í gær

Valinn bestur á tímabilinu en látinn fara frá Arsenal

Valinn bestur á tímabilinu en látinn fara frá Arsenal
433Sport
Í gær

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið