fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Matur

Matur: Lasagnasúpa er málið í kuldanum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. nóvember 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lasagna súpa er girnileg, bragðgóð og seðjandi núna í kuldanum.

Innihald:

Ítölsk pylsa
3 bollar skorinn laukur
4 maukaðir hvítlauksgeirar
2 matskeiðar oregano
½ matskeið rauðar piparflögur
2 matskeið tómatmauk
1 dós niðurskornir (diced) tómatar
2 stykki lárviðarlauf
6 bollar kjúklingasoð
½ bolli basil
salt og pipar

Ostablanda:
230 grömm ricotta ostur
½ bolli parmesan
¼ matskeið salt
pipar eftir smekk
mozzarella

Aðferð:

1) Brúnaðu pylsuna í olífuolíu í fimm mínútur. Bættu lauk við og eldaðu áfram í sex mínútur.
2) Bættu hvítlauk, oregano og rauðum piparflögum við, eldaðu í eina mínútu. Bættu tómatmauki við og hrærðu.
3) Bættu niðurskornum tómötum við, lárviðarlaufi og kjúklingasoði. Láttu sjóða, minnkaðu hitann og láttu malla í 30 mínútur.
4) Sjóðið pastað sér.
5) Útbúðu ostablönduna meðan pastað sýður.
6) Settu ostablönduna neðst í skál og súpuna yfir. Dreifðu síðan mozzarella og basil yfir áður en borið er fram.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði