fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Logi Ólafs: Hann er ekki að fara gera þetta með vinstri fæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2017 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er einn reyndasti knattspyrnumaður landsins og ég held að það séu fáir sem eiga leiki í jafn mörgum löndum og unnið titla í jafn mörgum löndum,“ sagði Logi Ólafsson, þjáfari Víkings Reykjavíkur á blaðamannafundi í Víkinni í dag.

Sölvi skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins 2020, í það minnsta.

Þessi 33 ára gamli varnarmaður á að baki afar farsælan feril sem atvinnumaður en hann kom til Djugarden frá Víkingum árið 2004 þar sem hann hóf atvinnumannaferilinn.

„Hann var í landsliðinu hjá mér þegar að ég þjálfaði það á sínum tíma og ég þekki hann mjög vel. Ég hef alltaf fylgst vel með íslenskum fótboltamönnum erlendis, ég var í sambandi við hann áður en hann fór til Kína og lagði mikið kapp á að fá hann hingað.“

„Deildin hefur breyst mikið síðan hann var hérna síðast og ég held að hann geri sér grein fyrir því að hann er ekki að fara koma hingað og gera þetta með vinstri fæti,“ sagði Logi m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ramsey kominn til Newcastle

Ramsey kominn til Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni