fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Bjarni Jó: Það hefur aðeins vantað kjarkinn í íslenska drengi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. nóvember 2017 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er bara mjög ánægður með þetta og hlakka til að vinna með honum. Þetta er markaskorari og hann hefur sýnt það á undanförnum árum,“ sagði Bjarni Jóhannesson, þjálfari Vestra á blaðamannafundi í Kópavoginum í kvöld.

Sólon Breki Leifsson skrifaði undir eins árs samning við félagið sem ætlar sér stóra hluti í 2. deildinni, næsta sumar en Bjarni tók við liðinu á dögunum.

„Við erum aðeins að reyna breyta munstrinu. Við ætlum okkur að fækka erlendu leikmönnunum og fá íslenska drengi til þess að koma vestur. Það hefur aðeins vantað kjarkinn í að koma og við erum bara mjög fegnir þegar að við fáum drengi sem þora að koma og taka sénsinn.“

„Við verðum að reyna að kroppa í þessa topp baráttu og það er að sjálfsögðu markmiðið en svo verðum við bara að sjá hvað setur.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu

Hólmbert tekur áhugavert skref til Asíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dias að gera nýjan samning

Dias að gera nýjan samning
433Sport
Í gær

Hvetur Chelsea til að berjast við United

Hvetur Chelsea til að berjast við United
433Sport
Í gær

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi

Tekur mjög óvænt skref og krotaði undir í Taílandi
433Sport
Í gær

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“

Maðurinn sem mætir aldrei í viðtöl lét óvænt sjá sig – ,,Fólk verður þakklátt“