fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Pálmi Rafn um að hafa tekið á sig launalækkun: Maður er að eldast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara mjög ánægjulegt og mikill léttir að vera búinn að klára þetta og núna get ég bara byrjað að einbeita mér að fótboltanum,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, miðjumaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag.

Pálmi hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu tveggja ára en hann hefur spilað með KR síðan árið 2015 og verið fyrirliði liðsins, undanfarin ár.

„Það er langt síðan tímabilið kláraðist og ég varð samningslaus en þetta hafðist að lokum og ég er ánægður með það, þetta hafðist að lokum.“

„Þetta snerist ekki um launin, það var ekki það sem að dró þetta á langin en maður er að eldast og hlutirnir breytast.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík