fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Kristinn Jónsson: Andvökunætur að taka þessa ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2017 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Mér fanst vera kominn tími á að fá nýja áskorun á Íslandi,“ sagði Kristinn Jónsson, bakvörðurinn öflugi sem skrifaði undir hjá KR í dag.

EFtir að hafa spilað allan sinn feril á Íslandi með Breiðabliki ákvað Kristinn að skrifa undir hjá KR, samningur hans í Kópavogi var á enda.

,,KR hafði mikinn áhuga, mér líkar það að hér er gerð sú krafa að liðið sé í titilbaráttu.“

Kristinn segir að ákvörðunin hafi verið erfið. ,,Það var erfitt að fara frá Blikum, síðustu þrír dagar eru búnir að vera langir. Andvökunætur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við

Þetta er sú staða sem Liverpool vill styrkja þegar Arne Slot tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433
Í gær

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Í gær

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar