fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433

Jói Gunn: Aron Einar á skilið að skora í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta legst bara gríðarlega vel í mig, ég er bara hrikalega spenntur eins og allir aðrir og get ekki beðið,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, fyrrum þjálfari Þórs/KA í samtali við 433.is núna rétt í þessu.

Ísland mætir Kosóvó í lokaleik sínum í undankeppni HM í kvöld klukkan 18:45 en sigur í leiknum tryggir liðinu sæti í lokakeppninni og yrði þetta í fyrsta sinn sem íslenskt knattspyrnulandslið tekur þátt á mótinu.

„Ég var bara að lenda þannig að ég er ekki búinn að skoða þetta nægilega vel en mér líst vel á þetta bara og flott að fá Emil inn.“

„Þetta fer brösulega af stað en svo kemur þetta og við fáum nokkur mörk í restina á gleðinni og keyrslunni og við tökum þetta 4-0.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City