fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Rúnar Páll: Ég er sáttur að klára tímabilið í öðru sæti

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 30. september 2017 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var bara mjög solid sigur hjá okkur. Við gerðum það sem við þurftum og skoruðum gott mark,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 1-0 sigur liðsins á KR í dag.

Það var Jósef Kristinn Jósefsson sem skoraði eina mark leiksins á 15. mínútu en Stjarnan lýkur þar með keppni í öðru sæti deildarinnar en KR endar í fjórða sæti.

„Ég man ekki eftir því að KR hafi fengið færi í þessum leik enda vorum við að spila hörku varnarleik, við voru kannski sjálfir ekki mikið að skapa en við skorum gott mark og það skilur liðin að í dag.“

„Það var mjög mikilvægt að ná inn þessu fyrsta marki. Við fáum ekki mikið af mörkum á okkur í opnum leik og höfum verið að fá flest mörk á okkur úr föstum leikatriðum. Ég er bara sáttur að klára þetta tímabil í öðru sæti.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds

Calvert-Lewin mættur í læknisskoðun hjá Leeds
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn

Rashford fær vond tíðindi frá Barcelona – Ekki sá fyrsti sem félagið mun reyna að skrá í hópinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Í gær

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana