fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Heimir Guðjóns: Þú sleppur með svona mistök í Pepsi-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2017 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við spiluðum þennan leik mjög vel á löngum köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik og komumst sanngjarnt yfir,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 1-2 tap liðsins gegn Braga í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Halldór Orri Björnsson kom FH yfir undir lok fyrri hálfleiks áður en þeir Paulinho og Nikola Stoiljkovic sáu um að tryggja BRaga sigur í þeim síðari.

„Við gerum mistök, einstaklingsmistök sem er ekki hægt að gera þegar að þú ert að spila á móti svona góðu hluti. Þú sleppur með svona mistök í Pepsi-deildinni en ekki á móti liði eins og Braga.“

„Við ákváðum að halda áfram að gera það sem við vorum búnir að vera gera í fyrri hálfleik og það sem gekk vel. Þora að halda boltanum og senda hann innfyrir vörnina hjá þeim. Það dró aðeins af okkur, sérstaklega í seinni hálfleik enda hækkuðu þeir hraðann í leiknum mikið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar