fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433

Gunnar Heiðar skoraði með legghlífinni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 12. ágúst 2017 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV, var hæstánægður í dag eftir sigur liðsins á FH í úrslitum Borgunarbikarsins. Gunnar Heiðar gerði eina mark leiksins.

,,Þetta er ólýsanlegt. Þetta hefur verið draumur síðan ég var peyi að vinna bikar með ÍBV,“ sagði Gunnar Heiðar.

,,Ég hafði alltaf trú á mínum mönnum. Þetta er mitt lið. Ég kem frá þessari Eyju og er eyjapeyi í húð og hár og að gera þetta með þeim er ólýsanlegt.“

,,Ég vissi að við myndum klára þetta. Það var óþarfi að setja óþarfa pressu á okkur, við hefðum átt að setja annað markið.“

,,Ég skoraði með legghlífinni. Þetta er ekki flókið. Það þarf bara að stýra þessu inn!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“