fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Sindri Snær: Eyjamenn eru geggjaðir og standa saman

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 12. ágúst 2017 18:40

Sindri var flottur í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Snær Magnússon, leikmaður ÍBV, gat brosað á Laugardalsvelli í dag eftir 1-0 sigur á FH í úrslitum Borgunarbikarsins.

,,Tilfinningin er yndisleg. Þetta er ógeðslega gaman. Þetta er bara alltof góð tilfinning,“ sagði Sindri.

,,Við vildum koma þeim aðeins á óvart og mér fannst við gera það í fyrri hálfleik. Við vorum töluvert sterkari og héldum boltanum vel á köflum.“

,,Kristján talaði við mig á fimmtudaginn og sagðist vera með þessa hugmynd í kollinum og svo var staðfest í gær að ég myndi prófa nýja stöðu.“

,,Þetta er besta fólk í heimi þegar kemur að stuðningi. Eyjamenn eru geggjaðir og standa saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool