fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Heimir Guðjóns við blaðamann: Þú mátt spyrja mig aftur eftir nokkrar vikur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við þurfum að spila vel, ÍBV er sterkt lið með góða liðsheild og klókan þjálfara sem hefur unnið þennan titil áður,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.

ÍBV og FH mætast í úrslitum Borgunarbikarsins á laugardaginn næsta en Eyjamenn hafa unnið bikarinn fjórum sinnum á meðan Hafnfirðingar hafa lyft honum tvisvar.

„Ég held að þeir muni byrja þennan leik sterkt og setja mikla pressu á okkur fyrstu fimmtán mínúturnar og reyna að ná inn marki. Síðan held ég að þeir muni liggja tilbaka og beita skyndisóknum sme þeir eru mjög góðir í.“

„Við erum byrjaðir að undirbúa þennan leik og við byrjuðum á því strax á þriðjudaginn. Tíminn til undirbúnings er góður og ég er sáttur með hann. Vonandi koma sem flestir til þess að styðja okkur og það ætti að vera hægt að búa til góða stemningu í kringum þennan leik.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk