fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433

Kiddi Jóns: Stefnan er ekkert endilega að fara aftur út

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. júlí 2017 22:07

Kristinn í treyju Breiðabliks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Leikurinn spilaðist bara eins og Milos lagði hann upp. Við vorum smá klaufar í fyrri hálfleik og hefðum átt að nýta þau tækifæri sem við fengum betur,“ sagði Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks eftir 2-1 sigur liðsins á Fjölni.

Martin Lund skoraði tvívegis fyrir Blika í leiknum á meðan Marcus Solberg skoraði mark Fjölnis í leiknum.

„Ég á smá í land með að ná strákunum í liðinu þegar kemur að leikformi þannig að það var ágætis ákvörðun hjá þjálfaranum að taka mig útaf.“

„Það hentar mér vel að fá að fljóta þarna ofarlega á vellinum og mér líður bara vel í þessari stöðu sem ég spilaði í í dag.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029