fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Elísa Viðars: Þetta er alveg bitter sweet

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem:

„Við eigum góða möguleika á móti Sviss og miðað við frammistöðuna í síðustu leikjum þá eigum við að alveg að geta laumað inn einu,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, leikmaður íslenska liðsins í dag.

Elísa sleit krossbönd fyrr á þessu ári í æfingaleik gegn Hollandi og er því ekki með stelpunum á EM að þessu sinni.

„Þetta hefur ekki alveg verið að detta með okkur en vonandi gerist það í kvöld. Við þurfum að halda hreinu á móti Sviss og stoppa þeirra hættulegustu leikmenn.“

„Ég fylltist gríðarlegu stolti yfir stuðningum í stúkunni á móti Frökkum. Auðvitað er þetta bitter sweet að vera í stúkunni en það er líka jákvætt að gera bara sett sólgleraugun upp og hvatt stelpurnar áfram.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum