fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Agla María: Ég var varla að byrja hjá Stjörnunni fyrir ári síðan

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Fyrir ári síðan þá var ég að byrja fyrstu leikina mína með Stjörnunni, ef ég náði þá að byrja þannig að valið kom mér mikið á óvart,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við 433.is í gær.

Agla María er nýliði í íslenska hópnum en hún hefur verið viðloðandi liðið, undanfarna mánuði. Hún er einungis 17 ára gömul en þrátt fyrir það reikna sumir með því að hún byrji gegn Frökkum á morgun.

„Þetta er miklu stærra en ég bjóst við. Það er búin að vera gríðarlega mikil umfjöllun um okkur og áhuginn á liðinu er mikill og ég bjóst satt besta að segja ekki við því að þetta yrði svona stórt.“

„Ég er pollróleg, þetta er allt svo rólegt hérna á hótelinu. Maður var auðvitað mjög hátt uppi eftir kveðjuathöfnina en við vorum fljótar að ná okkur aftur niður á jörðina þegar að við komum hingað út.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham