fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Pétur: Sýndist boltinn hafa farið inn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. júní 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Viðarsson, leikmaður FH, var að vonum sáttur með að fá þrjú stig í erfiðum leik gegn ÍBV í Vestmannaeyjum 1-0 í kvöld.

,,Ég er rosalega sáttur með sigurinn. Þetta er erfiður völlur að koma á og Eyjamenn hafa verið sterkir undanfarið og unnu góðan sigur á KR,“ sagði Pétur.

,,Spilamennskan var fín. Völlurinn var þungur og þetta var svolítill kraftabolti, það var mikið um baráttu og tæklingar.“

Óvissa var um hvort skot Steven Lennon hafi farið yfir línuna í dag en Pétur gat ekki verið of viss.

,,Ég var eiginlega rétt fyrir utan teiginn. Mér sýndist hann hafa farið einn en það var rosalega erfitt að sjá það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid