fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Gunnleifur: Ekki viss um að Þóroddur hafi séð þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. júní 2017 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnleifur Gunnleifsson markvörður Breiðabliks var svekktur eftir 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld.

KR jafnaði með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Guðmundur Andri Tryggvason lét sig falla í teignum.

,,Ég er svekktur út í sjálfan mig að hafa farið niður og leyft honum að veiða þessa vítaspyrnu,“
sagði Gunnleifur.

,,Það var alveg hægt að sleppa þessu, ég er ekki viss um að dómarinn hafi séð þetta. Ég held að hann hafi dæmt þetta á líkindum, ég er viss um að hann hafi ekki sagt þetta.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish að semja við nýtt félag

Grealish að semja við nýtt félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð