fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Gústi Gylfa: Erum að klappa boltanum of mikið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2017 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki nógu ánægður með spilamennsku sinna manna í kvöld í 1-1 jafntefli gegn Víkingi Ólafsvík.

,,Ég er frekar fúll með þetta. Við höfum spilað nokkra leiki í röð sem eru ekki nógu góðir. Það vantar tempó í liðið, gamla Fjölnisliðið sem er alltaf með tempó,“ sagði Ágúst.

,,Það er þannig að þegar við erum komnir í teiginn þá eru menn að vesenast með boltann og of mikið af snertingum og við náum ekki að klára.“

,,Við æfum mikið með tvær snertingar á boltann og láta ganga á milli og sækja hratt. Það hefur verið okkar leikstíll en við erum að klappa honum of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana