fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Bjarni Ólafur: Ágæt vakning fyrir okkur að fá þetta mark í andlitið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2017 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var gríðarlega sætt,“ sagði Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals eftir 2-1 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld.

Það var Hrvoje Tokic sem kom Blikum yfir strax á 5 mínútu áður en Einar Karl Ingvarsson jafnaði metin fyrir Valsmenn í upphafi síðari hálfleiks.

Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Valsmönnum svo öll þrjú stigin í leiknum með marki í uppbótartíma og lokatölur því 2-1 fyrir Valsara.

„Við byrjum leikinn mjög illa og erum að tapa boltanum klaufalega á hættulegum stöðum. Við hins vegar náum að laga það í seinni hálfleik og þá gekk þetta betur hjá okkur fannst mér.“

„Við ætluðum að koma í veg fyrir slys í byrjun en það var líka ágæt vakning fyrir okkur að fá þetta mark á sig svona snemma.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United