fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Sigurbjörn: Styrkleikamerki að klára svona leik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 19:26

Sigurbjörn Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur vann góðan og mjög mikilvægan sigur á ÍBV í Pepsi deild karla í kvöld en um er að ræða 6. umferð deildarinnar.

Sigurður Egill Lárusson kom Völsurum yfir á fjórðu mínútu leiksins en Valsarar fengu færi til að klára leikinn í fyrri hálfleik en nýttu þau ekki.

Kaj Leo í Bartalsstovu jafnaði fyrir ÍBV undir lok fyrri hálfleik.

Margir héldu að leikurinn myndi enda með jafntefli en Sveinn Aron Guðjohnsen sem kom inn sem varamaður var hetja liðsins með sigurmarki. Frábær innkoma.

,,Við byrjuðum leikinn mjög vel og skorum 1-0, við fórum í það að halda og þeir féllu til baka,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals eftir leik.

,,Við fengum einhver færi en mér fannst vanta eitthvað í þetta. Stundum gerist þetta svona, við skorum snemma. Þetta var þriðji leikurinn á sjö dögum.“

,,Við gerðum nóg í dag, það er styrkleikamerki að klára svona leik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn

Gefur grænt ljós á að selja tvo bestu leikmennina – Fær 100 milljónir punda til að kaupa nýja menn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum