fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Sveinn Aron: Maður er alltaf ósáttur á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. júní 2017 19:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er alltaf gaman að skora,“ sagði Sveinn Aron Guðjohnsne hetja Vals eftir 2-1 sigur á ÍBV í Pepsi deild karla.

Sveinn kom inn sem varamaður í leiknum og var hetja liðsins með sigurmarki.

Um var að ræða fyrsta mark Sveins Arons í Pepsi deild karla.

,,Mér fannst við ekki spila alveg nógu vel, maður var aðeins farin að pæla í fyrsta markinu.“

,,Ég er kannski aðeins betri úti á kantinum en frammi, það er alltaf gaman að spila.“

,,Maður er alltaf ósáttur að vera á bekknum, menn eru að standa sig á vellinum. Maður er eitthvað pirraður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð
433Sport
Í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær

Átti afar jákvætt samtal við United í gær