fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Bjössi Hreiðars: Dómarinn hefði mátt hugsa sig betur um

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2017 22:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Maður er auðvitað svekkur bara,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld.

Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1.

„Við vorum geggjaðir í fyrri hálfleik og hefðum þurft að skora fleiri mörk en það var bara 1-0 í hálfleik en í seinni hálfleik féllum við aðeins til baka og þeir koma út af miklum krafti og jafna og svona þegar uppi er staðið var þetta bara sanngjarnt.“

„Við vorum undir það búnir að þeir myndu mæta grimmir til leiks í seinni hálfleik og við féllum kannski aðeins of mikið tilbaka. Við vorum að halda vel og eftir því sem leið á leikinn féllum við meira og meira tilbaka en þeir ná að jafna úr vítaspyrnu sem mér fannst ansi ódýr.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Í gær

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega