fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Orri: Eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2017 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Þórðarson, þjálfari FH í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 2-0 heimasigur á Fylki.

,,Mér fannst þetta bara fín frammistaða og ég held að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Orri.

,,Við spiluðum vel varnarlega gegn Breiðablik og héldum því áfram í þessum leik en bættum því að halda boltanum betur.“

,,Við þurfum að hafa hugrekki til að halda boltanum því við erum með lið sem getur það.“

,,Ég er eiginlega búinn að gleyma hvernig mörkin voru.. Megan fyrra og svo Bryndís. Þetta voru tvö góð mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana
433Sport
Í gær

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær
433Sport
Í gær

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs
433Sport
Í gær

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli