fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Jón Aðalsteinn: Gefum þeim fyrsta markið algjörlega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2017 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis í Pepsi-deild kvenna, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld í 2-0 tapi gegn FH.

,,Það var stefnan að koma inn í seinni hálfleikinn og koma til baka og setja tvö eitt markið og setja ótta í FH liðið. Ég er svekktur með vítaspyrnuklúðrið,“ sagði Jón.

,,Heilt yfir var frammistaðan ekki nógu góð. Fyrri hálfleikurinn ekki nógu sterkur en seinni hálfleikur var betri.“

,,Við fáum nokkra sénsa til að gera eitthvað en þetta var ekki on. Við fáum ágætis færi í fyrri hálfleik en mörk breyta leikjum og við gefum þeim fyrsta markið algjörlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Í gær

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar