fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Willum Þór: Því fyrr sem við byrjum því betra

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. maí 2017 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við vorum allt í lagi í fyrri hálfleik og byrjuðum vel en svo settu þeir smá pressu á okkur og við réðum illa við hana,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 2-1 tap liðsins gegn Víkingi Reykjavík í kvöld.

Tobias Thomsen kom KR yfir í fyrri hálfleik áður en Dofri Snorrason og Geoffrey Castillion skoruðu sitt markið hvor í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Víking.

„Við missum svo bara algjörlega einbeitinguna á einhverjum tíu mínútna kafla þarna í seinni hálfleik og þeir setja á okkur tvö mörk og eftir það var þetta bara mjög erfitt.“

„Það var vont að missa Kennie en mér fannst þeir berja sig aðeins inn í leikinn. Þeir fóru fast í okkur og við brotnum einhvernvegin aðeins við það. Leikurinn þróaðist Víkingum í hag og þeir áttu þennan sigur algjörlega skilið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta