fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Guðmundur Steinn: Ætluðum að gera eitthvað meira

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Steinn Hafsteinsson, leikmaður Víkings Ó, var svekktur í kvöld eftir 2-0 tap gegn Val í fyrsta leik.

,,Við ætluðum að gera eitthvað meira en að tapa svo þetta var ekki eins og við ætluðum,“ sagði Guðmundur.

,,Ég er búinn að vera góður í vetur og búinn að vinna í líkamanum svo það var ekkert vandamál.“

,,Þetta var bara barátta í dag og við vorum lítið að sækja en það kemur bara síðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz