fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Gulli Jóns: FH-ingar öskruðu á hann að hann ætti að róa sig og haga sér

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með sína menn á köflum í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH í kvöld.

Gulli tjáði sig einnig um Böðvar Böðvarsson, leikmann FH og vill meina að hann hafi átt að fá rautt spjald fyrir óíþróttamannslega hegðun.

,,Við byrjuðum þennan leik skelfilega og það var eitt lið á vellinum í korter en það var sterkt að ná marki og jafna leikinn,“ sagði Gunnlaugur.

,,Við gerum svo frábært annað mark og þess vegna er svekkjandi að fá jöfnunarmarkið svo fljótt eftir.“

,,Við byrjuðum seinni hálfleikinn mjög vel og fáum geggjað færi til að komast í 3-2 en mörk þrjú og fjögur voru frekar ódýr.“

,,Böðvar fær gult spjald og tveimur mínútum síðar keyrir hann Þórð niður og það heyrist öskrað á bekknum frá FH-ingum að hann ætti að róa sig og haga sér. Það er með ólíkindum að fjórir starfsmenn KSÍ og dómarar skildu ekki taka eftir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð
433Sport
Í gær

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Í gær

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær