fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Heimir um Böðvar: Ef þetta er gult væri enginn eftir á vellinum eftir 60 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með sína menn eftir góðan 4-2 útisigur á ÍA í fyrstu umferð efstu deildar.

Heimir ræddi á meðal annars um atvik með Böðvar Böðvarsson eftir leikinn en hann hefði átt að fá rautt spjald að margra mati fyrir að reka fótinn í liggjandi mann.

,,Þetta var mjög erfiður útivöllur gegn mjög skipulögðu Skagaliði og þeir voru hættulegir í skyndisóknum,“ sagði Heimir.

,,Við héldum áfram allan tímann og sýndum karakter eftir að hafa lent 2-1 undir og vorum sterkari aðilinn.“

,,Mér fannst Böddi verðskulda gult spjald en það sem gerðist á eftir var aldrei gult spjald. Ef það er gult spjald væri enginn inná vellinum eftir 60 mínútur.“

Nánar er rætt við Heimi hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið