fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Heimir um Böðvar: Ef þetta er gult væri enginn eftir á vellinum eftir 60 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með sína menn eftir góðan 4-2 útisigur á ÍA í fyrstu umferð efstu deildar.

Heimir ræddi á meðal annars um atvik með Böðvar Böðvarsson eftir leikinn en hann hefði átt að fá rautt spjald að margra mati fyrir að reka fótinn í liggjandi mann.

,,Þetta var mjög erfiður útivöllur gegn mjög skipulögðu Skagaliði og þeir voru hættulegir í skyndisóknum,“ sagði Heimir.

,,Við héldum áfram allan tímann og sýndum karakter eftir að hafa lent 2-1 undir og vorum sterkari aðilinn.“

,,Mér fannst Böddi verðskulda gult spjald en það sem gerðist á eftir var aldrei gult spjald. Ef það er gult spjald væri enginn inná vellinum eftir 60 mínútur.“

Nánar er rætt við Heimi hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu

United hugar að breytingum á nýja vellinum – Sleppa líklega sirkustjaldinu
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar

Liverpool vill franska landsliðsmanninn frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka

Sparkaði frúnni út vegna tarotspila og kakó athafna – Virðist enginn leið til baka