fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Róbert Jóhann: Þegar að við mætum svona góðri mótspyrnu er erfitt að spila fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var ýmislegt sem fór úrskeiðis í dag en við mættum ekki tilbúnar til leiks,“ sagði Róbert Jóhann Haraldsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap liðsins gegn Fylki í kvöld.

Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni.

„Nýju stelpurnar sem hafa ekki spilað hérna áður þekkja ekki alveg þessa baráttu hérna og mér fannst við óheppnar að skora ekki í dag ef ég á að vera hreinskilinn.“

„Fylkir á mikinn heiður skilinn. Þær börðust mjög vel og fórnuðu sér í allt og mínar stelpur voru kannski ekki alveg nógu tilbúnar í svona baráttuleik. Við viljum reyna að spila fótbolta en þegar að við mætum svona góðri mótspyrnu er það erfitt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega