fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Róbert Jóhann: Þegar að við mætum svona góðri mótspyrnu er erfitt að spila fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var ýmislegt sem fór úrskeiðis í dag en við mættum ekki tilbúnar til leiks,“ sagði Róbert Jóhann Haraldsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap liðsins gegn Fylki í kvöld.

Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni.

„Nýju stelpurnar sem hafa ekki spilað hérna áður þekkja ekki alveg þessa baráttu hérna og mér fannst við óheppnar að skora ekki í dag ef ég á að vera hreinskilinn.“

„Fylkir á mikinn heiður skilinn. Þær börðust mjög vel og fórnuðu sér í allt og mínar stelpur voru kannski ekki alveg nógu tilbúnar í svona baráttuleik. Við viljum reyna að spila fótbolta en þegar að við mætum svona góðri mótspyrnu er það erfitt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út