fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Óli Jó: Það hefur verið okkar akkilesarhæll að verjast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. apríl 2017 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur í kvöld,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals eftir 1-0 sigur Vals á FH í Meistarakeppni KSÍ í kvöld.

Það var Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik og loaktölur því 1-0 fyrir Valsmenn.

„Við byrjuðum mun betur en þeir og svo taka þeir fyrir þarna um miðbik fyrri hálfleiks en svo fannst mér þetta bara vera jafnræði með liðinum. Svona leikir ráðast oft á föstum leikatriðum og ég er fyrst og fremst ánægður með sigurinn.“

„Við vörðumst vel í dag og héldum hreinu og það hefur kannski verið okkar akkilesarhæll að verjast en það gekk vel í dag.“

„Við erum búnir að æfa vel og undirbúa okkur vel, ég er ánægður með hópinn sem ég er með og svo er það bara undir leikmönnunum komið að gera eitthvað í sumar. Við erum með fínan, 20 manna hóp og ég er mjög sáttur með það og ég treysti öllum til þess að spila.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á þremur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Í gær

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir