fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Myndir: Stjarnan setur nýtt gervigras á heimavöll sinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir á Samsungvelli en verið er að endurnýja yfirborð á aðalkeppnisvelli félagsins fyrir sumarið.

Stefnt er að því að grasið verði klárt fyrir 18. apríl og þá verður hægt að byrja að æfa á vellinum.

Stjarnan hefur leik í Pepsi-deild karla þann 27. apríl næstkomandi þegar liðið tekur á móti Keflavík í 1. umferð Pepsi-deildarinnar.

Þá tekur kvennalið Stjörnunnar á móti Breiðablik í opnunarleik Pepsi-deildar kvenna þann 3. maí næstkomandi.

Myndir af framkvæmdunum má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði