fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Reynir bætist í hóp sérfræðinga Pepsi markanna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir Leósson er nýjasti maðurinn sem kynntur er til leiks hjá Pepsi mörkunum.

Reynir bætist í góðan hóp en Gunnar Jarl Jónsson, Indriði Sigurðsson og Freyr Alexandersson hafa einnig verið kynntir ti leiks.

Hjörvar Hafliðason hefur hins vegar stigið til hliðar eftir mörg ár í hlutverki sérfræðings.

Þátturinn hefst á ný í í lok apríl en Hörður Magnússon stýrir skútuunni áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“