fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433

Lengubikarinn: Keflavík og Stjarnan með sigri – ÍBV gerði jafntefli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag.

Stjarnan fékk Víking Ó. í heimsókn en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna þar sem að þeir Jóhann Laxdal, Hilmar Árni og Kristófer Konráðsson skoruðu mörk heimamanna.

Þá vann Keflavík 3-1 sigur á Haukum í Reykjaneshöllinni og Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Stjarnan 3 – 0 Víkingur Ó.
1-0 Jóhann Laxdal (12′)
2-0 Hilmar Árni Halldórsson (44′)
3-0 Kristófer Konráðsson (48′)

Keflavík 3 – 1 Haukar
1-0 Einar Orri Einarsson (51′)
1-1 Ísak Jónsson (71′)
2-1 Ísak Óli Ólafsson (92′)
3-1 Jeppe Hansen (94′)

Njarðvík 2 – 2 ÍBV
0-1 Breki Ómarsson (8′)
0-2 Róbert Aron Eysteinsson (11′)
1-2 Kenneth Hogg (45′)
2-2 Andri Fannar Freysson (52′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við