fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Pepsi-deildin í fimmta sæti í heiminum þegar aðsókn miðað við höfðatölu er skoðuð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi-deildin byrjar að rúlla með látum í næsta mánuði en mikil eftirvænting ríkir fyrir sumrinu á meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna.

Íslensku liðin hafa verið dugleg að styrkja sig í vetur og þykja núverandi Íslandsmeistarar Vals og FH líklegust til þess að berjast um titilinn.

Mikið hefur verið rætt og ritað um aðsókn á leiki í Pepsi-deildinni, undnafarin ár en aðsóknarfjöldinn hefur farið dvínandi á líðandi árum.

Hátt miðaverð á einhvern þátt í því en þrátt fyrir það er Ísland í fimmta sæti í heiminum yfir aðsókn á leiki, miðað við höfðatölu ef síðasta tímabil er skoðað.

Færeyjar eru í fyrsta sæti í heiminum en alls mættu 94% þjóðarinnar á leiki í efstu deild, þar í landi á síðustu leiktíð.

Það var Leifur Grímsson, tölfræðisérfræðingur sem tók þetta saman en yfirlit yfir þetta má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“