fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Lengjubikarinn: Þróttur, Keflavík og Víkingur Ó. með sigra

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 20:55

Jeppe var í basli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og voru þrettán mörk skoruð í þeim viðureignum.

Þróttur Reykjavík vann góðan 3-1 sigur á ÍR í lokaleik dagsins og þá vann Víkingur Ó. 3-2 sigur á Haukum í hörku lek.

Keflavík lék sér svo að Leikni og vann öruggan 4-0 sigur.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

ÍR 1 – 3 Þróttur R.
0-1 Aron Þórður Albertsson (22′)
0-2 Viktor Jónsson (41′)
0-3 Víðir Þorvarðarson (72′)
1-3 Brynjar Óli Bjarnason (90′)

Haukar 2 – 3 Víkingur Ó.
0-1 Gonzalo Leon (55′)
1-1 Þórður Jón Jóhanesson (57′)
1-2 Gonzalo Leon (65′)
2-2 Þórður Jón Jóhannesson (75′)
2-3 Sanjin Horoz (82′)

Leiknir R. 0 – 4 Keflavík
0-1 Marko Nikolic (7′)
0-2 Jeppe Hanes (víti 14′)
0-3 Sindri Þór Guðmundsson (23′)
0-4 Sindri Þór Guðmundsson (60′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool