fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Lengjubikarinn: Breiðablik og Grindavík með sigra

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Breiðablik átti í litlum vandræðum með Magna og vann öruggan 3-0 sigur þar sem að þeir Elfar Freyr Helgason, Andri Yeoman og Aron Bjarnason skoruðu mörk Blika.

Þá vann gerði Grindavík góða ferð á Selfoss og vann mikilvægan 2-1 sigur á heimamönnum.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Breiðablik 3 – 0 Magni
1-0 Elfar Freyr Helgason
2-0 Andri Rafn Yoeman
3-0 Aron Bjarnason

Selfoss 1 – 2 Grindavík
0-1 Markaskorara vantar
1-1 Gilles Mbang Ondo
1-2 Markaskorara vantar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Í gær

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United