fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Lengjubikarinn: Breiðablik og Grindavík með sigra

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Breiðablik átti í litlum vandræðum með Magna og vann öruggan 3-0 sigur þar sem að þeir Elfar Freyr Helgason, Andri Yeoman og Aron Bjarnason skoruðu mörk Blika.

Þá vann gerði Grindavík góða ferð á Selfoss og vann mikilvægan 2-1 sigur á heimamönnum.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Breiðablik 3 – 0 Magni
1-0 Elfar Freyr Helgason
2-0 Andri Rafn Yoeman
3-0 Aron Bjarnason

Selfoss 1 – 2 Grindavík
0-1 Markaskorara vantar
1-1 Gilles Mbang Ondo
1-2 Markaskorara vantar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri