fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Varane til United? – Wenger telur sig rétta manninn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Arsene Wenger telur sig besta kostinn til að taka Arsenal aftur í röð þeirra bestu. (Times)

Hector Bellerin er brjálaður út í Wenger fyrir að hafa verið á bekknum gegn Brighton á sunnudag. (Sun)

Eden Hazard vill ekki skrifa undir hjá Chelsea í bili og vonar að Real Madrid reyni að kaupa sig. (Mail)

Manchester City, United og Arsenal hafa öll áhuga á Jorginho miðjumanni Napoli. (Sun)

Southampton mun reka Mauricio Pellegrino eftir tímabilið og horfir félagið til Slavisa Jokanovic hjá Fulham og Graham Potter hjá Östersund. (Mirror)

Jose Mourinho vill fá Raphgael Varane miðvörð Real Madrid í sumar. (Diario)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi