fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Klopp útilokar ekki að rífa upp veskið áður en glugginn lokar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var mættur á blaðamannafund í morgun þar sem hann ræddi m.a leikinn mikilvæga gegn Huddersfield á morgun.

Liverpool hefur tapað síðustu tveimur leikjum sínum, gegn Swansea og WBA en liðin sitja í neðstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar.

Félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona fyrr í mánuðinum og hafa stuðningsmenn Liverpool kallað eftir því að Klopp kaupi nýja leikmenn.

„Það mun ýmislegt gerast áður en glugginn lokar og kannski fáum við nýjan leikmann eða leikmenn,“ sagði Klopp.

„Við höfum verið að leita að leikmönnum sem styrkja liðið en ég hef alltaf unnið eftir þeim reglum að leita lausna í leikmannahópnum sem ég er með.“

„Þetta snýst ekki bara um að finna einhvern sem getur leyst Coutinho af hólmi. Við þurfum að horfa í innviðin og hvað við getum gert betur hérna hjá félaginu líka.“

„Ef við horfum til framtíðar þá munum við að sjálfsögðu styrkja hópinn áfram með öflugum leikmönnum en til skamms tíma litið þá er ekki mikið sem við getum gert á næstu dögum,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum