fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433

Tíu efnilegustu leikmenn í heimi – Donnarumma efstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES Football Observatory hefur tekið saman lista yfir tíu efnilegstu knattspyrnumenn í boltanum í dag.

Leikmenn þurfa að vera fæddir árið 1998 eða síðar til að komast á listann.

Þarna má finna marga geggjaða lykilmenn en þar á meðal er Gianlugii Donnarumma, Kylian Mbappe og fleiri góðir.

Donnarumma er efstur á listanum en Everton og Fulham eiga bæði leikmenn á listanum.

Listinn er hér að neðan

Tíu efnilegustu:
1 – Gianluigi Donnarumma (AC Milan)
2 – Alban Lafont (Toulouse)
3 – Kylian Mbappe (PSG)
4 – Christian Pulisic (Dortmund)
5 – Malang Sarr (Nice)
6 – Dayot Upamecano (RB Leipzig)
7 – Tom Davies (Everton)
8 – Matthijs de Ligt (Ajax)
9- Kai Havertz (Bayer Leverkusen)
10 – Ryan Sessegnon (Fulham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Í gær

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“