fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

,,Það besta við fund Klopp voru svör hans um Ísland á HM“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaður Liverpool Echo segir að svar Jurgen Klopp um Ísland og vonir Íslands á HM í Rússlandi hafi verið það besta á fréttamannafundi hans í dag.

Klopp var að ræða við fréttamenn fyrir seinni leikinn gegn Porto í Meistaradeildinni

Hann var fyrst spurður um það hvað hann myndi gera í skóm Sergio Conceicao, þjálfara Porto en Liverpool vann fyrri leikinn 0-5 á útivelli.

Meira:
Jurgen Klopp vonar að Ísland vinni HM – Besta upplifun í heimi að koma til Íslands

,,Ég hélt að við hefðum aðeins farið af sporinu þegar Klopp var spurður að um hvað hann myndi gera í skóm Sergio Conceicao,“ sagði blaðamaður Echo en það var Magnús Már Einarsson ritstóri Fótbolta.net sem bar spurningu upp við Klopp.

,,Svör hans um vonir Ísland á HM var það besta, er það ekki?.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum